Njarðarnes 2 merkt 106 Akureyri:
Gott iðnaðarbil með matvælavinnsla leyfi, grunnfleti 74,9 fm. ásamt 33,3 fm. millilofti. Samtals 108,2 fm.
Einn innkeyrsluhurðir að norðan og gönguhurð að sunnan, góður salaur með góðri lofthæð, fremri hluti er innréttaður með snyrtingu,á gólfi er plastparket,
Húsnæði er í austarihlut hússins, góð aðkoma, malbikuð bílaplan fyrir framan húsið og bakvið húsið er malarplan.
Milli loft er geymsla með felli stiga á loft er snyrting.
Salurinn er bjartur og með stórum háf, góð lýsing, málað gólf,
- Gólfhiti.
- Net
- Þriggja fasa rafmagn og stór rafmagnstafla.
- Bilið er laust til afhendingar við kaupsamning.
- Eignin er í einkasölu á FS fasteignir ehf.