Skemmtilegt 4 herbergja einbýlishús á einnihæð með bílskúr á vinsælum stað í Síðuhverfi - stærð 175,8m² Þar af bílskúr 35,7m
2Eignin skiptist:Forstofa, hol, stofa, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymsla og bilskúr.
Forstofa er með flísum á gólfi, fatahengi.
Hol/sjónvarpsrými með flísum á gólfi, hurð út í rúmgóðan sólskála.
Eldhús flísar á gólfi eldri dökk innrétting. Tveir stórir gluggar eru þar, góður borðkrókur, flísar á gólfi.
Borðstofa/ stofa harðparket á gólfi, hátt til lofts, eitt þrep niður í stofu úr borðstofu í stofu.
Baðherbergi er flísalagt með ljósum flísu, upphengt salerni, baðkar og sturta. Bjög bjart með tveimur gluggum.
Sólstofa mjög rúmgóð með steyptu gólfi.
Herbergin eru þrjú tvö þeirra eru með fataskápum, harðperket á gólfum.
Bakdyrainngangur/þvottahús með flísum á gólfi.
Geymslur eru tvær innaf þvottahúsi.
Bílskúr er skráður 35,7m
2 með máluðu gólfi.
Pallur er steyptur og timbur.
Annað
- Loft eru tekin upp í eldhúsi stofu og borðstofu.
- Þak var endurnýjað árið 2018.
- Eignin er í einkasölu