Týsnes 2, 603 Akureyri
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
1 herb.
104 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2023
Brunabótamat
44.450.000
Fasteignamat
35.550.000

Týsnes 2.  A geymsla nr: 102.

Nýlegt opið, bjart og sérlega vandað atvinnuhúsnæði 104,2m2 að grunnfleti auk c.a. 50m2 millilofti þar er eldhúsinnrétting á gólfi er parket.

Nánari lýsing:
- Eignin er skráð sem geymsla 104,2 m2. að gólffleti, flotað/húðað gólf.
- Eftirfarandi er skráð í eignaskiptayfirlýsingu hússins:  Geymsla stórra aflagðra hluta eins og óskráðra ökutækja, bílflaka, vélarhluta, vinnuvéla og    landbúnaðartækja ásamt stöðu geymslugáma er óheimil á lóðinni.
- Snyrting.
- Stigi með handriði er kominn í rýmið þar er farið uppá  c.a. 50m2. Milliloft sem er búið að innrétta sem kaffistofu og skrifstofu,  góð innrétting á gólfi er parket.
- Hiti í stétt fyrir framan bilið ( 3 metrar frá bilinu ). 
- Góðar innkeyrsluhurðir með rafknúnum hurðaopnara, auk þess eru gönguhurðir.
- Filmur í gluggum. 
- Stækkuð lóð og nær hún alveg að kubbavegg í vestur. 
- Heimild í eignaskipsasamningi er um að leyfilegt er að girða af hluta lóðar. 
- Tenglar fyrir 3ja fasa rafmagn.
- Á eigninni hvílir ekki VSK kvöð. 

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.